Linsubúðin var stofnuð 2012 með hugsjón að auðvelda öllum linsunotendum lífið með þvi að kynna hugtakið linsuáskrift fyrir þeim.
Linsuáskrift gerir þér kleift að eyða tíma og peningum í eitthvað mikilvægara en að versla linsur ásamt því að stuðla að betri augnheilsu með því að ganga aldrei með of gamlar linsur.
Markmið Linsubúðarinnar er að bjóða viðskiptavinum upp á frábæra þjónustu, gæði og gott verð á linsum ásamt því að auðvelda þeim lífið.
Linsubúðin er einungis vefverslun með linsur en það stuðlar að því að við getum eitt okkar tíma í að sjá um linsurnar þínar og boðið uppá gott verð á sama tíma.
Við seljum eingöngu viðurkenndar gæða linsur frá þekktum framleiðendum.
Linsubúðin er skráð undir:
Provision ehf.
Grandagarði 13,
101 Reykjavík
Kt: 650507-3200
Reikningsnúmer: 0133-26-020411
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.